top of page

Enskumat
Bæði flugmenn og atvinnuflugmenn verða að öðlast að lágmarki 4 stigi af 6, til að geta starfað í faginu. Prófið er framkvæmt af prófdómurum
sem hafa öðlast réttindi hjá flugmálayfirvöldum. Prófið er í samræmi við reglugerðir ICAO Alþjóðaflugmálastofnunarinnar, en gerð
er ákveðin krafa um hæfileika og færni í enskri tungu, samkvæmt reglugerðum um störf flugmanna, flugumferðastjóra og annara sem vinna í talstöðvarsamskiptum í flugheiminum.
Prófið samanstendur af eftirfarandi atriðum
-
Almenn samræða.
-
Hlustun og skilningur.
-
Lýsing á aðstæðum séð á mynd.
-
Samræður byggðar á flugtengdum gögnum.
Áætla má að prófið takið 30 mínútur.
Reykjavík
30 mín
29.900 ISK
bottom of page