top of page
Image by Ashim D’Silva

Enskumat

Bæði flugmenn og atvinnuflugmenn verða að öðlast að lágmarki 4 stigi af 6, til að geta starfað í faginu. Prófið er framkvæmt af prófdómurum

sem hafa öðlast réttindi hjá flugmálayfirvöldum. Prófið er í samræmi við reglugerðir ICAO Alþjóðaflugmálastofnunarinnar, en gerð
er ákveðin krafa um hæfileika og færni í enskri tungu, samkvæmt reglugerðum um störf flugmanna, flugumferðastjóra og annara sem vinna í talstöðvarsamskiptum í flugheiminum.

Prófið samanstendur af eftirfarandi atriðum

  • Almenn samræða.

  • Hlustun og skilningur.

  • Lýsing á aðstæðum séð á mynd.

  • Samræður byggðar á flugtengdum gögnum.

Áætla má að prófið takið 30 mínútur. 

Reykjavík

30 mín

29.900 ISK

Hafðu samband


Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar. Við hlökkum til að heyra frá þér!

bottom of page