top of page
niklas-jonasson-UGA5_81MyBc-unsplash.jpg

ATPL færnipróf

Airliner ready for pushback

ATPL færnipróf

Ef þú uppfyllir þær kröfur sem eru hér að neðan, þá getum við hjálpað þér með ATPL færnipróf.
 

 • Heildarflugtímar:  amk. 1500 klst; þarf af mega 100 klst vera í FFS (25 klst af þessum 100 klst mega vera í FNPT II) 

 • Multi-pilot operations: amk. 500 klst

 • Heildarflugtími sem PIC eða PICUS:

  • sem PIC - amk. 250 klst; eða 

  • sem PICUS - að minnsta kosti 500 klst; eða

  • PIC amk. 70 klst og sem PICUS amk. 180 klst.

 • X-C:  amk. 200 klst, þarf af PIC eða PICUS að minnsta kosti 100 klst

 • IFR: amk. 75 klst (30 klst mega vera í FSTD)

 • Að nóttu sem PIC eða Co-pilot: amk. 100 klst
   

Við bjóðum uppá ATPL færnipróf í eftirfarandi týpum sem eru hér að neðan.

Týpur:

 • Boeing 737-CL/NG/MAX

 • Boeing 747

 • Boeing 757

 • Boeing 767

 • Airbus 320F

 • Airbus 330

 • King Air B200 

 • Twin Otter DHC-6


Hafðu samband við okkur fyrir frekari upplýsingar.

Hafðu samband


Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar. Við hlökkum til að heyra frá þér!

bottom of page