Verðskrá
Samtvinnaða atvinnuflugmannsnámið leiðir þig í gegnum allt ferlið frá fyrsta flugi þar til þú útskrifast með atvinnuflugmannsréttindi. Gert er ráð fyrir að það taki 24 mánuði að klára námið.
Hvað er innifalið:
-
ATPL bóklegt nám og námsgögn
-
Flugtímar
-
Contact Flight: 24:45hrs
-
Instrument Flight: 60:15hrs
-
Cross-Country Flight: 53:00hrs
-
Night Flight: 5:00hrs
-
Advanced UPRT: 03:00hrs
-
FNPT II: 40:00hrs
-
-
APS MCC námskeið
-
Gisting í Portúgal (2 manna herbergi)
-
Fullt fæði á námstíma í Portúgal (morgun-, hádegis- og kvöldmatur)
-
Einkennisfatnaður (2 skyrtur, 2 buxur, bindi og strípur)
Annar kostnaður ekki innifalinn í heildarverði:
-
Inntökupróf
-
EASA 1. flokks heilbrigðisskoðun
-
Próftökukostnaður hjá Samgöngustofu
-
Flug til og frá Portúgal
-
Spjaldtölva/tölva fyrir námsbækur
Verð: ISK 15.890.000.-
*Verðið miðast við lágmarks flugtíma og lágmarks kennslutíma.
-
Hvað er innifalið:
-
Bókleg kennsla
-
40 klst. í Full Flight Simulator (FFS) flughermi (B737-8 MAX, B757-200, B767-300ER)*
Verð: ISK 1.690.000.-
*Tegund flughermis fer eftir bókunarstöðu hverju sinni
**Nemendur sem hafa lokið MCC grunnnámskeiði geta bætt við sig APS MCC hlutanum og tekið þá 20 klst í Full Flight Simulator (FFS) flughermi. Verð fyrir slíkt námskeið er ISK 890.000.-kr.
-
Við gefum ekki upp verð fyrir tegundarþjálfanir eða annarskonar sérsniðin námskeið vegna mismunandi þarfa viðskipavina. Það er okkar stefna að aðlaga þjálfunina eftir þörfum hvers viðskiptavinar á sanngjörnu verði.
Fyrir tilboð, vinsamlegast hafðu samband við okkur.