top of page
Framlengingar og endurnýjanir
Endurnýjaðu eða framlengdu tengundaráritunina þína með okkar hjálp. Ef að þú ert með áritun í gildi, þá er hægt að framlengja hana með því að fara beint í hæfnipróf. Sé hún útrunnin, þá getum við liðsinnt þér og hjálpað þér í gegnum ferlið til þess að fá áritunina endurnýjaða.
Framlenging: Ef að þú ert með áritun á týpu í gildi, þá geturu farið beint í hæfnipróf (LPC). Upprifjun í flughermi fyrir hæfnipróf er valkvætt.
Endurnýjun: Sé áritunin útrunnin, þá munum við veita þér þá ráðgjöf og þjálfun sem þarf í samræmi við EASA til þess að þú getir farið í hæfnipróf (LPC).
Aircraft Types
-
Boeing 737-CL/NG/MAX
-
Boeing 747
-
Boeing 757
-
Boeing 767
-
Airbus 320F
-
Airbus 330
-
King Air B200
-
Twin Otter DHC-6
Hafðu samband við okkur fyrir frekari upplýsingar.
bottom of page